Loustal: Gisp! nr 5 1992 Islande

loustal

http://listasafnreykjavikur.is/sites/default/files/syningarskra/1992gisp.pdf

Gisp!5, kápumynd eftir Loustal 112 siður, kápa i lit, innsíður svart-hvitar og sumar i lit. harðspjaldakápa i lit. Kjarvalsstaðir, nóvember 1992

,,Þessi Gisp!-bók er um margt sérstök og gegnir tvenns konar hlutverki: annars vegar er hún fimmta tölublað tímaritsins, sem hóf göngu sína haustið 1990, og hins vegar er hún sýningarskrá myndasögusýningarinnar á Kjarvalsstöðum. Sýningin er tvískipt í rými og jafnvel fjórskipt, ef vel er að gáð, en þó ein heild sem sameinast í þessari bók. Franski hlutinn er farandsýning tólf þekktra nútímahöfunda sem samanstendur af prentuðum myndum auk upplýsingatexta um þá. Fyrir þessa sýningu er sérstaklega bætt við frumteikningum eftir höfundana og áhersla lögð á Jacques de Loustal. Íslenski hlutinn er kjarni Gisp!-hópsins ásamt ungum, frönskum teiknurum sem eiga það sameiginlegt að hafa stundað nám í bænum Angoulême og vera um margt á sama róli og íslensku teiknararnir. Sumt af efninu í bókinni er ekki á sýningunni. Að því leyti er sýningarskráin virkari hluti af sýningunni en gengur og gerist enda myndasögurnar vanari hinni prentuðu síðu en safnveggjum... Hvenær og hvernig Gisp! birtist lesendum sinum næst er ekki vitað..."
Úr ritstjórnargrein í fimmta tölublaði Gisp!, nóvember 1992.La couleur des rêves p. 66-67

"Ce livre Gisp! Est un livre spécial à bien des égards et joue deux rôles: d’une part, il s’agit du cinquième numéro du magazine, qui a commencé sa chute dans les années 1990, et, d’autre part, du catalogue de l’exposition de Kjarvalsstaðir. L'exposition est divisée en espaces et même en quatre parties, si elle est bien gardée, mais un tout qui est combiné dans ce livre. La partie française est un épisode moderne de l’épopée des images imprimées et des textes d’information les concernant. Pour cette exposition, des dessins spéciaux ont été ajoutés aux auteurs et l'accent est mis sur Jacques de Loustal. La partie islandaise est l’essence même du groupe Gisp !, aux côtés de jeunes artistes français qui ont étudié à Angoulême et qui, à bien des égards, ont le même calme que les artistes islandais. Une partie du contenu du livre ne figure pas dans la série. À cet égard, le catalogue est une partie plus active de l’exposition, mais il se trouve que les bandes dessinées sont plus habituées à la page imprimée qu’aux murs de collection ... Quand et comment Gisp! les lecteurs apparaissent à côté de ne pas savoir ... "
Extrait d'un éditorial du cinquième numéro de Gisp!, Novembre 1992.

Loustal MATGRÆÐGI

TEIQUINGAR - LOUSTAL
HANDRIT : M. VİLLARD

Loustal Boulimique (sc. Marc Villard 8 pl.)..

publié à l'origine dans 1985 Arrière Saison